05 febrúar, 2011

3:1 Hvað gerist núna?

Loksins þekur hvítur hreinleikinn Suðurland. Rétt svo að maður kunni orðið að aka bíl við þessar aðstæður. Snjómælir á sólarpalli gefur til kynna 30 cm jafnfallinn snjó. Hiti við frostmark. Blankalogn eins og alltaf í Laugarási.  Nokkrir dagar með snjó.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Costa Rica (8) Himinblá á og tré

FRAMHALD AF ÞESSU Ég hef áður minnst á það, að ég vissi í rauninni ekkert hvernig leið okkar lá um Costa Rica, utan, auðvitað, að kort af le...