20 janúar, 2011

Live handball & RÚV


Svartsýnisraus mitt um að geta ekki horft á það sem ekki þarf að nefna, sljákkar hér með. Á 40" háskerpuskjá njótum við Kvisthyltinga leikjanna í gegnum tölvu frá vef sem heitir livehandball.tv og síðan á Rás2 þar sem lýsandinn er alveg eins og viljum hafa hann. Maður sem veiet hvað hann er að tala um og talar gott mál. Knattspyrnumenn eiga ekki að lýsa svonalöguðu að mínu mati. 

Ég ætla ekki að bæta við hástemmd lýsingarorð sem þjóðin lætur sér um munn fara þessa stundina, en tek undir þau í huganum.

Svo er haldið áfram......

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Hin tápmiklu 12 og þjófagengið (síðari hluti)

  Framhald af þessu Þar sem hin tápmiklu 12 stóðu fyrir utan flóttaherbergið, var óhjákvæmilegt að hugurinn beindist að verkefninu framundan...