06 september, 2008

Ber að líta á þetta sem viðvörun?


Heimsendaspádóma hefur orðið vart undafarna mánuði, í tengslum við  öreindahraðal  einn mikinn í Sviss. Því er m.a. haldið fram, að jörðin muni sogast ofan í svarthol sem á að myndast þegar öreindum verður skotið af stað í síðari hluta október n.k.


Mér datt þetta í hug þegar það sem hér má sjá birtist á pallinum góða í haustblíðunni nú áðan


Haldið er til heimsendis
þar hamingja er vís.




Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Sæludagar í sandkassanum (12 - LOK)

Framhald af þessu Þannig er það víst alltaf, að það sem byrjar á annað borð, því lýkur á endanum. Þannig var það einnig með þessa ferð til D...