04 október, 2008

Hvenær gýs?


Frægasta eldfjall landsins að baki einum merkasta sögustaðnum. Hvort gýs fyrr?

Öfl munu berjast og úr djúpinu rísa,
eða eflist vor dáð?

4 ummæli:

  1. Veist þú eitthvað sem aðrir vita ekki um þetta mál? :) Eru þetta ekki bara hindurvitni?

    SvaraEyða
  2. Veit ekkert - þessvegna spyr ég.
    Leyfi mér hinsvegar að halda því fram að hvorttveggja muni, með einhverjum hætti, þurfa að losa um innri spennu.
    Hindurvitni? Ég veit ekki.

    SvaraEyða
  3. ég vona nú bara að það fari að gjósa á sögustaðnum þar sem að ekki veitir af því að losa þar ýmislegt og þar með vera öllum til góðs :)

    SvaraEyða
  4. Hef ekki séð nýjar sprungur í fjallinu, en margar, djúpar og sumar afar mannskaðalegar á kirkjustaðnum. En hvur ætli endi með að detta dýpst oní??

    Hirðkveðillinn; sem ekki hefur enn birt hér ljóð ljóð sitt
    "Rembumst við og rekum organistann"
    (lagboði 'A sprengisandi), enda of langt fyrir þennan vettvang.

    ... ráðum svo á staðarmeinum bót!
    (sko, ætlaði varla að geta hamið sig!)

    Bloggskapur úr hrekkjaham kveðilsins

    SvaraEyða

Hin tápmiklu 12 og þjófagengið (síðari hluti)

  Framhald af þessu Þar sem hin tápmiklu 12 stóðu fyrir utan flóttaherbergið, var óhjákvæmilegt að hugurinn beindist að verkefninu framundan...