25 október, 2008

Starfið sem er inni


Í dag birtist í raðir þeirra sem stunda eitt göfugasta starfið, nýr liðsmaður. 
Hann er boðinn velkominn og óskað farsældar í störfum á komandi árum. 
Er ekki komið að yfirstjórnarbreytingum á núverandi vinnustað?

3 ummæli:

  1. Heyr heyr.
    Mér hefur alltaf fundist að ég eigi að fá að ráða einhverju á mínu eigin heimili!
    Var það annars ekki það sem þú varst að ýja að? :)

    SvaraEyða
  2. Takk Palli minn.
    Það er ekki amalegt að fá heila færslu á síðunni.

    Ég tel nú farsælast að ég verði áfram yfirstjóri hér...hm...
    Bestu kveðjur,
    Aðalheiður

    SvaraEyða
  3. Ja þá kemur nú upp sú heimspekilega spurningin um "stjórnun" og "stjórnun". Og þá koma upp í hugann fullyrðingar eins og "það er ekki hægt að skipta um það sem ekki er". Hins vegar má nefna ýmis fiðurfénaðar-ástönd öðrum nöfnum, sem eg hirði ekki um að tíunda hér. Slík er mín andlega nískan

    Í Guðs friði
    Anónímus
    H.Ág.

    SvaraEyða

Hin tápmiklu 12 og þjófagengið (síðari hluti)

  Framhald af þessu Þar sem hin tápmiklu 12 stóðu fyrir utan flóttaherbergið, var óhjákvæmilegt að hugurinn beindist að verkefninu framundan...