15 júní, 2009

Til að gefa fólki séns

Nú er ég búinn að skella inn nokkrum myndum frá ættarmóti afkomenda Elínar og Páls á Baugsstöðum. Ef einhver telur að sér vegið með þeim myndbirtingum sem þarna er að finna, bið ég hann hafa samband snarlega, á netf. pallsku@gmail.com. Ég mun þá snarlega fjarlægja viðkomandi mynd(ir). Trúið mér, margar voru verri en þessar. :)

Myndirnar eru HÉR

2 ummæli:

  1. Skemmtilegar myndir, það hefði verið að gaman að geta verið með.

    SvaraEyða
  2. Flottar myndir hjá þér Palli

    SvaraEyða

Leikdeild Umf. Biskupstungna: 39 og ½ vika

Þegar kynslóðirnar mætast í sameiginlegu verkefni, verður til einhver galdur. Maður eflist í þeirri trú, að  framtíðin feli ekki bara í sér ...