22 maí, 2011

Nú er það grábrúnt

Þetta er nú sent til áhugamanna um Laugarás, sem ég veit að eru margir.
Upp úr kaffinu færðist öskuský yfir þorpið eina, og við sem héldum að við nytum einhverrar sérlegrar verndar náttúruaflanna.






Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Leikdeild Umf. Biskupstungna: 39 og ½ vika

Þegar kynslóðirnar mætast í sameiginlegu verkefni, verður til einhver galdur. Maður eflist í þeirri trú, að  framtíðin feli ekki bara í sér ...