09 febrúar, 2008
Upphafið - endirinn?
Það sem hér er skráð er fyrst og fremst athugun á því hvernig þessi undarlegi heimur bloggsins virkar - hvort framhald verður nokkurntíma á skrifum af þessu tagi af minni hendi, verður að ráðast af því hvort ég tel þennan tjáningarmáta henta mér. Eins og staðan er nú tel ég svo ekki endilega vera.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
It's only words ...
Við erum mörg reið og það hvílir á okkur einhver óviðráðanlegur þungi. Við upplifum vonleysi og varnarleysi. Við reynum að skilja hvernig he...

-
Það er ótvíræður kostur við þorrabót eldri borgara í Biskupstungum, að það er ekki boðið upp á dansiball með tilheyrandi hávaða þegar fól...
-
50 ára stúdentar, 2024 Maður áttar sig ekki endilega á því, meðan einhverjar aðstæður eru fyrir hendi, hvort þær hugsanlega muni skipta máli...
-
Við Jósefína kenndum saman í Reykholtsskóla við upphaf 9. áratugarins, þegar ég var að stíga fyrstu skref mín sem kennari og það gekk allave...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli