09 febrúar, 2008
Upphafið - endirinn?
Það sem hér er skráð er fyrst og fremst athugun á því hvernig þessi undarlegi heimur bloggsins virkar - hvort framhald verður nokkurntíma á skrifum af þessu tagi af minni hendi, verður að ráðast af því hvort ég tel þennan tjáningarmáta henta mér. Eins og staðan er nú tel ég svo ekki endilega vera.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Costa Rica (17) Norður í svalann - lok
Frásögnin hefst hér FRAMHALD AF ÞESSU -------------------------------------- Að morgni mánudagsins 24. nóvember lá fyrir, eins og alltaf v...
-
Þegar kynslóðirnar mætast í sameiginlegu verkefni, verður til einhver galdur. Maður eflist í þeirri trú, að framtíðin feli ekki bara í sér ...
-
Það er ótvíræður kostur við þorrabót eldri borgara í Biskupstungum, að það er ekki boðið upp á dansiball með tilheyrandi hávaða þegar fól...
-
INNGANGUR Janúar er venjulega frekar leiðinlegur mánuður. Ljósadýrð jóla og áramóta frá og ekki lengur lifandi spurningin um að skella sér á...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli