08 apríl, 2009

Sá rauðnösótti? ... ætli það

Það var enn gerð tilraun til að finna þann rauðnösótta. Þarna var hrossahópur og allt meira og minna eins. Ég ákvað að taka nokkrar myndir af nösum, en á ekkert sérstaklega von á að ég hafi haft árangur sem erfiði.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Costa Rica (9) - Auðsæld, vötn og eldfjall

FRAMHALD AF ÞESSU Enn verð ég að játa skort minn á umhverfislæsi. Vissulega var mér ljóst, að leið okkar, eftir að hafa komið við hjá friðar...