08 apríl, 2009

Sá rauðnösótti? ... ætli það

Það var enn gerð tilraun til að finna þann rauðnösótta. Þarna var hrossahópur og allt meira og minna eins. Ég ákvað að taka nokkrar myndir af nösum, en á ekkert sérstaklega von á að ég hafi haft árangur sem erfiði.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Leikdeild Umf. Biskupstungna: 39 og ½ vika

Þegar kynslóðirnar mætast í sameiginlegu verkefni, verður til einhver galdur. Maður eflist í þeirri trú, að  framtíðin feli ekki bara í sér ...