18 september, 2010

Raunverulegt fornrit - 238 ára

Þetta rakst ég á í dag.

Sagan af Njáli Þorgeirsyni og sonum hans.
Útgefin eftir gömlum skinnbókum
með konunglegu leyfi

Prentað í Kaumannahöfn 1772 
af Jóhann Rúdolph Thiele



1 ummæli:

  1. Njála mætt! Ja nú er gaman!
    Nokkurn veginn tengjast saman
    munnvikin á mínum vini
    mætum Laugarássins syni.


    Hirðkveðill tjáir sig um gleði Kvistholtsbónda við bókarfundinn
    :-)

    SvaraEyða

Costa Rica (7) Matur

FRAM HALD AF ÞESSU Eftir að ljóst var að farið var að fjara undan morgunfjöri fuglanna í Blue River, tók við morgunverður og fljótlega eftir...