Ég var á ferð með nýju linsuna mína í dag, en á hana hefur verið minnst lítillega áður. Meðal annars stillti ég mér upp hjá Spóastöðum og smellti af mynd af Laugarvatni. Það var þá sem það rann upp fyrir mér hvílíkan grip ég er með á EOSnum :)
Hér er fyrst öll myndin:
Síðan er það klipptur bútur úr henni.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Leikdeild Umf. Biskupstungna: 39 og ½ vika
Þegar kynslóðirnar mætast í sameiginlegu verkefni, verður til einhver galdur. Maður eflist í þeirri trú, að framtíðin feli ekki bara í sér ...
-
Þegar kynslóðirnar mætast í sameiginlegu verkefni, verður til einhver galdur. Maður eflist í þeirri trú, að framtíðin feli ekki bara í sér ...
-
Það er ótvíræður kostur við þorrabót eldri borgara í Biskupstungum, að það er ekki boðið upp á dansiball með tilheyrandi hávaða þegar fól...
-
Við erum mörg reið og það hvílir á okkur einhver óviðráðanlegur þungi. Við upplifum vonleysi og varnarleysi. Við reynum að skilja hvernig he...


Til hamingju með gripinn. Þetta er engin smá græja. Þarftu ekki fót undir linsuna?
SvaraEyðaKv.
Skúli