Ég var á ferð með nýju linsuna mína í dag, en á hana hefur verið minnst lítillega áður. Meðal annars stillti ég mér upp hjá Spóastöðum og smellti af mynd af Laugarvatni. Það var þá sem það rann upp fyrir mér hvílíkan grip ég er með á EOSnum :)
Hér er fyrst öll myndin:
Síðan er það klipptur bútur úr henni.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Ísland í Evrópu
Ég hef reyndar lengi verið þeirrar skoðunar, af ýmsum ástæðum, að Ísland eigi að vera hluti af EU. Þetta hefur ekkert breyst í gengum tíðina...

-
Það er ótvíræður kostur við þorrabót eldri borgara í Biskupstungum, að það er ekki boðið upp á dansiball með tilheyrandi hávaða þegar fól...
-
50 ára stúdentar, 2024 Maður áttar sig ekki endilega á því, meðan einhverjar aðstæður eru fyrir hendi, hvort þær hugsanlega muni skipta máli...
-
Við Jósefína kenndum saman í Reykholtsskóla við upphaf 9. áratugarins, þegar ég var að stíga fyrstu skref mín sem kennari og það gekk allave...
Til hamingju með gripinn. Þetta er engin smá græja. Þarftu ekki fót undir linsuna?
SvaraEyðaKv.
Skúli