04 september, 2011

Rollur á beit á menntaskólatúninu

Ég var á ferð með nýju linsuna mína í dag, en á hana hefur verið minnst lítillega áður.  Meðal annars stillti ég mér upp hjá Spóastöðum og smellti af mynd af Laugarvatni. Það var þá sem það rann upp fyrir mér hvílíkan grip ég er með á EOSnum :)

Hér er fyrst öll myndin:

Síðan er það klipptur bútur úr henni.


1 ummæli:

  1. Til hamingju með gripinn. Þetta er engin smá græja. Þarftu ekki fót undir linsuna?
    Kv.
    Skúli

    SvaraEyða

Suðurnes: sjötti hluti: Brimketill og búið

framhald af þessu  Það var vissulega heilmargt áhugavert þarna á svæðinu í kringum Reykjanesvita , en að því kom að ferðinn var framhaldið o...