12 nóvember, 2011

Vor í nóvember


Í dag lagði ég leið mína út fyrir Laugarás með myndagræjurnar mínar, sem kann kannski að þykja undarleg ráðstöfun, enda fátt utan þess eðalþorps sem kallar á mig til myndatöku.

Ég fór á þrjá staði í dag: upp á Reykholt fyrir ofan gamla barnaskólann, á brekkubrúnina hjá Vegatungu og loks efst á Torfastaða- eða Reykjaheiði.

Að vissu leyti klúðraði ég þessu, enda er alveg ósköp sem þarf að muna að stilla rétt. 

Myndirnar eru hér.

1 ummæli:

Hver ákvað að útrýma manninum?

Mig langar á fá svar við því, hvar, nákvæmlega, ákvörðunin um að setja málkerfi íslenskunnar í uppnám, í ríkisútvarpinu. Um þetta hljóta að...