02 mars, 2008

Er langloka framundan?

Nú er fimm daga ferðalagi lokið. Spurning hvernig best er að vinna úr því. Hér er tillaga að kaflaskiptingu, en ef einhverjir hafa tillögur um viðbótakafla þá bara láta þeir vita:
1. Leiguíbúð og ljúfasta Reykjanesbraut I
2. Antifreeze
3. Hinn dularfulli Terminal tre
4. Ég hefði aldrei farið ef ég hefði vitað.....!
5. Renault Espace með bílstjóra (og GPS)
6. Am Kurfurstenstrasse
7. Sony Center og Berlínarmúrinn - fullkomin samsvörun
8. Sieg heil
9. Feng Shui
10. Berlín tekin með trompi
a. Berliner Dom
b. Hoenecker rifinn
c. Gamalt og nýtt
d. Raum der Stille
e. Pizza
f. Remember the Jews
g. Parísarhjól rokkar
h. Verslunar....
i. GPS
j. Hilmar Örn Agnarsson
k. Egill og Soffía
l. Brynjar Steinn og Guðný Rut
m. Það vantaði eitthvað.
n. Schönefeld - Easy Jet
o. ísí dsjet
11. Kastrup öðru sinni
12. Í svokölluðu Danaveldi
a. Tekið í mót oss
b. Afdrepið í eigin húsi
c. Börn I
d. Börn II
e. Börn III
f. Nánast ættarveldi.
13. Kastrup þriðja sinni
14. A reminder - eitthvað sem best er gleymt
15. Sallarólegt flug í norðvesturátt
16. Á klakanum aftur
17. Ljúfasta Reykjanesbraut II
15. Barnabarnið I og II
16. Heiðin heillar
17. Í Kvistholti aftur
18. .......og þaðan auðvitað beint í Hvarf

Eins og hér má sjá er frá mörgu að segja. Hvort það gerist á næstu dögum eða vikum verður að koma í ljós, en þessa ágæta ferðalagi verða gerð skil hér með einhverjum hætti.

Enn bendi ég lesendum á þann möguleika að leggja til möguleg umfjöllunarefni umfram þau sem hér hafa verið nefnd.

Þá verð ég að segja að niðurstaðan í 'Forbrydelsen' var ekki alveg nægilega sterka að mínu mati. . :)

1 ummæli:

  1. þú ert að gleyma afdrepinu ykkar á Kastrup :)

    SvaraEyða

Hin tápmiklu 12 og þjófagengið (síðari hluti)

  Framhald af þessu Þar sem hin tápmiklu 12 stóðu fyrir utan flóttaherbergið, var óhjákvæmilegt að hugurinn beindist að verkefninu framundan...