19 apríl, 2008

Stemning enn á ný

Það er vissulega væntanleg viðbót innan tíðar, sem felur í sér óviðjafnanlega andlega dýpt, en þessu sinni minni ég bara á nýjar stemningsmyndir úr Laugarási, hérna.

3 ummæli:

  1. Get nú ekki sagt annað en hversu sorglegt það er orðið að sveitarfélagið haldi ekki uppi neinum kröfum um umgengni lóða sinna.. sbr ruslahauginn og trailer-trash lóðirnar!

    Hvað þessi hross varðar.. þá skil ég þig vel.. hvernig í fj*****um á maður að vita hvað er moldótt? væntanlega einhverskonar brúnt?

    og hverjir eru að selja í gegnum remax? - skítafyrirtæki sem ég heyri ekkert gott um...

    SvaraEyða
  2. Mjög flottar myndir....að vanda :)

    SvaraEyða
  3. Takk fyrir fínar myndir.

    Margar góðar en best finnst mér sú sem sýnir "Svartstakkastaði í réttu ljósi".

    Bestu kveðjur,
    Aðalheiður

    SvaraEyða

Hin tápmiklu 12 og þjófagengið (síðari hluti)

  Framhald af þessu Þar sem hin tápmiklu 12 stóðu fyrir utan flóttaherbergið, var óhjákvæmilegt að hugurinn beindist að verkefninu framundan...