19 apríl, 2008

Stemning enn á ný

Það er vissulega væntanleg viðbót innan tíðar, sem felur í sér óviðjafnanlega andlega dýpt, en þessu sinni minni ég bara á nýjar stemningsmyndir úr Laugarási, hérna.

3 ummæli:

  1. Get nú ekki sagt annað en hversu sorglegt það er orðið að sveitarfélagið haldi ekki uppi neinum kröfum um umgengni lóða sinna.. sbr ruslahauginn og trailer-trash lóðirnar!

    Hvað þessi hross varðar.. þá skil ég þig vel.. hvernig í fj*****um á maður að vita hvað er moldótt? væntanlega einhverskonar brúnt?

    og hverjir eru að selja í gegnum remax? - skítafyrirtæki sem ég heyri ekkert gott um...

    SvaraEyða
  2. Mjög flottar myndir....að vanda :)

    SvaraEyða
  3. Takk fyrir fínar myndir.

    Margar góðar en best finnst mér sú sem sýnir "Svartstakkastaði í réttu ljósi".

    Bestu kveðjur,
    Aðalheiður

    SvaraEyða

Leikdeild Umf. Biskupstungna: 39 og ½ vika

Þegar kynslóðirnar mætast í sameiginlegu verkefni, verður til einhver galdur. Maður eflist í þeirri trú, að  framtíðin feli ekki bara í sér ...