24 apríl, 2008

Í tilefni sumardagsins fyrsta


Tvær kerlingar voru að spjalla saman.
"Mikið er nú blessuð mjólkin góð."
"Ó, já. Það er nú ekki skrýtið, enda var Jesús skírður upp úr henni."
"Ekki aldeilis, heillin mín. Hann var nú skírður upp úr ánni Fjórtán!"

(SkM, 240408)

Nokkrar sumardagsmyndir

1 ummæli:

Costa Rica (9) - Auðsæld, vötn og eldfjall

FRAMHALD AF ÞESSU Enn verð ég að játa skort minn á umhverfislæsi. Vissulega var mér ljóst, að leið okkar, eftir að hafa komið við hjá friðar...