
Tvær kerlingar voru að spjalla saman.
"Mikið er nú blessuð mjólkin góð."
"Ó, já. Það er nú ekki skrýtið, enda var Jesús skírður upp úr henni."
"Ekki aldeilis, heillin mín. Hann var nú skírður upp úr ánni Fjórtán!"
(SkM, 240408)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Costa Rica (9) - Auðsæld, vötn og eldfjall
FRAMHALD AF ÞESSU Enn verð ég að játa skort minn á umhverfislæsi. Vissulega var mér ljóst, að leið okkar, eftir að hafa komið við hjá friðar...
-
Þegar kynslóðirnar mætast í sameiginlegu verkefni, verður til einhver galdur. Maður eflist í þeirri trú, að framtíðin feli ekki bara í sér ...
-
Það er ótvíræður kostur við þorrabót eldri borgara í Biskupstungum, að það er ekki boðið upp á dansiball með tilheyrandi hávaða þegar fól...
-
Við erum mörg reið og það hvílir á okkur einhver óviðráðanlegur þungi. Við upplifum vonleysi og varnarleysi. Við reynum að skilja hvernig he...
Gleðilegt sumar og verði þér að góðu.
SvaraEyða