24 apríl, 2008

Í tilefni sumardagsins fyrsta


Tvær kerlingar voru að spjalla saman.
"Mikið er nú blessuð mjólkin góð."
"Ó, já. Það er nú ekki skrýtið, enda var Jesús skírður upp úr henni."
"Ekki aldeilis, heillin mín. Hann var nú skírður upp úr ánni Fjórtán!"

(SkM, 240408)

Nokkrar sumardagsmyndir

1 ummæli:

Leikdeild Umf. Biskupstungna: 39 og ½ vika

Þegar kynslóðirnar mætast í sameiginlegu verkefni, verður til einhver galdur. Maður eflist í þeirri trú, að  framtíðin feli ekki bara í sér ...