14 maí, 2008

"Og hjólar maður þá bara í hringi?"

Þessari spurningu varpaði sá sem átti fyrirsögnina í síðustu færslu fram þegar heim var komið og farið vara að spjalla um heima og geima. Umræðan snerti á ýmsu, en þar kom að hún fór að snúast um það hve mikilvægt það væri nútímamanninum, sem oftar en ekki situr kyrr við vinnu sína eða dundur. Þá gaf sá gamli þá yfirlýsingu að hann væri hugsa sig um á fá sér hjól. Þetta greip frú Dröfn á lofti: "Já, það er mjög sniðugt, þú getur bara haft það inni í stofu og hjólað þegar þú ert að horfa á fréttirnar."

Fréttir eru fjári góðar.

1 ummæli:

Sæludagar í sandkassanum (12 - LOK)

Framhald af þessu Þannig er það víst alltaf, að það sem byrjar á annað borð, því lýkur á endanum. Þannig var það einnig með þessa ferð til D...