15 júní, 2008

Líffræðingurinn okkar


Það er auðvitað ekki annað hægt en að vera stoltur að dótturinni sem útskrifaðist með BSc gráðu í líffræði í gær.

2 ummæli:

  1. Til hamingju með dótturina.

    SvaraEyða
  2. Já. Þið getið sannarlega verið ánægð með afkvæmin ykkar. Óska ykkur hjónunum til hamingju með útskrift Guðnýjar.
    Bestu kveðjur,
    Aðalheiður

    SvaraEyða

Leikdeild Umf. Biskupstungna: 39 og ½ vika

Þegar kynslóðirnar mætast í sameiginlegu verkefni, verður til einhver galdur. Maður eflist í þeirri trú, að  framtíðin feli ekki bara í sér ...