07 júní, 2008

Myndir úr Vesturheimi

Þetta er bara til að benda á að ég er búinn að skella inn handahófsvöldum myndum úr Vesturheimsferðinni. Vonast til að geta skrifað sitthvað með þeim bráðlega.

1 ummæli:

  1. Skemmtilegar myndir þarna á ferð........margar af bókasafnsverðinum........ekki það að það sé eitthvað verra :)

    Svo var nú ekki laust við að maður velti fyrir sér meðalaldrinum í ferðinni :)

    SvaraEyða

Costa Rica (8) Himinblá á og tré

FRAMHALD AF ÞESSU Ég hef áður minnst á það, að ég vissi í rauninni ekkert hvernig leið okkar lá um Costa Rica, utan, auðvitað, að kort af le...