28 apríl, 2009

Undanfari frásagnar af......

...Danmerkurferð Kvisthyltinga, vaxandi ungfrú og vægu (eða stórkostlegu, eða engu)  menningarsjokki.

Það er ekki amalegur kokteill sem bíður lesenda undir helgi, þegar tími gefst mögulega til að gera þessu öllu skil. 

Þegar má finna úttekt hér, og hér.

Mín verður án efa toppurinn á kökuna, en.... bíðum og sjáum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Leikdeild Umf. Biskupstungna: 39 og ½ vika

Þegar kynslóðirnar mætast í sameiginlegu verkefni, verður til einhver galdur. Maður eflist í þeirri trú, að  framtíðin feli ekki bara í sér ...