07 september, 2009

Góðgæti eða eitur



Það er oft sem þekkingarskorturinn er manni fjötur um fót. Mig grunar að það geti átt við í því tilviki sem hér um ræðir. Þessi hefði dugað í heila máltíð fyrir tvo, ef áhættan hefði verið tekin. Ég ætla ekki að nefna á hvað þessi myndarlegi sveppur minnti fD.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Costa Rica (8) Himinblá á og tré

FRAMHALD AF ÞESSU Ég hef áður minnst á það, að ég vissi í rauninni ekkert hvernig leið okkar lá um Costa Rica, utan, auðvitað, að kort af le...