11 október, 2009

Vegna Guðmundi

- ég komst ekki vegna hestinum sem lá á veginum.
- vegna fækkun sjúklinga var spítalinn lagður niður.
- hann fagnaði vegna sameiningu sveitarfélaga
- vegna fréttaaukanum missti ég af matnum.
- ég hringdi vegna lögregluþjóninum sem hafði komið á staðinn.
- vegna samningu laga um réttarbætur til handa Jóni.

Tvær ofangreindra setninga komu fyrir í fréttum í kvöld.
Hafa lesendur eitthvað við þær að athuga?

Ég hef það vissulega og mér virðist að þessi tjáningarmáti sé orðinn regla frekar en undantekning.



1 ummæli:

  1. Enn dæmi um þessa sömu steypu: Jóni Gerald tókst að afla fé til stofnun búðarinnar á þann hátt sem hann vildi

    SvaraEyða

It's only words ...

Við erum mörg reið og það hvílir á okkur einhver óviðráðanlegur þungi. Við upplifum vonleysi og varnarleysi. Við reynum að skilja hvernig he...