09 desember, 2009

MATRIARCHY - strákakreppa


Af gefnu tilefni kom þetta fyrirbæri enn upp í hugann í dag. Ég hef hugsað mér að fjalla meira um það þegar tækifæri gefst. Ég er viss um að lesendur mínir munu minna mig á það (láttu þig dreyma!)
Þessa stundina stendur yfir ákvörðun fD um undirbúning sendinga vítt og breitt um álfuna okkar og því er ekki tími til að fjalla um málið á þessari stundu.

Þangað til vísa ég áhugasömum hingað og hingað, t.d. - ekki endilega svo að ég sé sammála því sem þarna er að finna.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Leikdeild Umf. Biskupstungna: 39 og ½ vika

Þegar kynslóðirnar mætast í sameiginlegu verkefni, verður til einhver galdur. Maður eflist í þeirri trú, að  framtíðin feli ekki bara í sér ...