

Já, stefna hefur verið tekin á þennan stað á komandi sumri. Ekki er laust við að tilhlökkun geri vart við sig og ekki er efast um getu sonarins til að standa sig með afbrigðum vel.

Ég hef reyndar lengi verið þeirrar skoðunar, af ýmsum ástæðum, að Ísland eigi að vera hluti af EU. Þetta hefur ekkert breyst í gengum tíðina...
Hlakka til að sjá ykkur einhversstaðar þarna í mannfjöldanum :)
SvaraEyða