Ekki get ég látið mitt eftir liggja þegar um er að ræða að mynda gos í Eyjafjallajökli.
Hér eru nokkur dæmi af gosmekki í kvöldsól. Hér eru síðan fleiri og stærri. Myndirnar eru teknar milli Iðu og Helgastaða og frá Laugarási.



Þ að er nú ekki vegna þess að ég hef ekkert við tímann að gera, nema finna eitthvað í lífinu til að fjargviðrast yfir, sem ég ákvað að reyna...
Flottar myndir. Kv Sigrún
SvaraEyða