11 janúar, 2011

Nú árið er liðið

Á þessum degi fagnar þessi ungi maður því, að fyrsta ári lífsins er lokið og að í hönd fer ár númer tvö. Þetta er ekki svo lítill áfangi á þessu æviskeiði, annað en með mig, sem þarf orðið að reikna út hver staða mín er. Yfir hálendið flyt ég honum árnaðaróskir.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ísland í Evrópu

Ég hef reyndar lengi verið þeirrar skoðunar, af ýmsum ástæðum, að Ísland eigi að vera hluti af EU. Þetta hefur ekkert breyst í gengum tíðina...