Auðs þó beinan akir vegVið rannsókn mína á uppruna þessarar komst ég að því á vef Skjalasafns Skagfirðinga að vísan er eftir Einar Andrésson. Tildrög hennar munu vera þessi:
ævin treinist meðan,
þú flytur á einum eins og ég
allra seinast héðan.
Einar fór einhesta að sækja sér björg í bú og mætti þá sveitunga með klyfjaða lest. "Þú flytur þá á einum, karltetrið" sagði sveitunginn, en Einar svaraði með þessari vísu.Það var nú ekki mikil framsóknarmennska í annarri vísu sem sá gamli skellti fram í tengslum við yfirgang og frekju í samfélaginu, með sérstakri tilvísun í síðasta útspil ákveðins, valdamikils þjóðfélagshóps:
Ef að kraftur orðsins þverÞessi vísa er eftir Káin. - K.N. - Kristján Níels Jónsson
á andans huldu brautum
gefa á kjaftinn verðum vér
vorum skuldunautum.
Ekki fæ ég betur séð en þarna sé flytjandi vísunnar að hvetja til uppreisnar gegn auðvaldinu í landinu.
Sko til! - Margt vitlausara.
Og svo þessi:
SvaraEyðaÞótt þú berir fínni flík
og fleiri í vösum lykla.
Okkar verður lestin lík
Lokadaginn mikla.
Hirðkveðill man ekki hver höfundurinn er. - fH ,)