21 júní, 2011

Afleggjarar

Útlandaferð vorsins lá til Görlitz, austast í Þýskalandi, en þar býr þessi unga kona ásamt foreldrum sínum. Heldur var nú skemmtilegt að endurnýja kynnin við hana.
Júlía Freydís Egilsdóttir
 Skömmu eftir að við snérum úr Evrópuferðinni átti þessi ungi maður leið til landsins frá Álaborg, þar sem hann elur manninn ásamt foreldrum sínum. Hann kom við og leyfði okkur fD að njóta nærveru sinnar um stund.
Gabríel Freyr Þorvaldsson

1 ummæli:

Guðný Rut sagði...

Fallegust! :)

(Ráð)villtur unglingur með bleika plötu

Sýnishorn af plötubunkanum Ég er sennilega einn þeirra sem aldrei náði þeirri stöðu á unglingsárum, að verða svokallaður töffari. Ég var...