23 júní, 2011

Úrhelli

Ekki beinlínis búið að vera hitabeltisveður á Fróni undanfarið, en það kom ekki í veg fyrir að himnarnir opnuðu sig svo rækilega að ískristallarnir höfðu ekki tíma til að þiðna fyllilega áður en þeir féllu til jarðar og þar með á mannvirki Kvisthyltinga.
Svona er Kvistholt í dag.




Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Hin tápmiklu 12 og þjófagengið (síðari hluti)

  Framhald af þessu Þar sem hin tápmiklu 12 stóðu fyrir utan flóttaherbergið, var óhjákvæmilegt að hugurinn beindist að verkefninu framundan...