23 júní, 2011

Úrhelli

Ekki beinlínis búið að vera hitabeltisveður á Fróni undanfarið, en það kom ekki í veg fyrir að himnarnir opnuðu sig svo rækilega að ískristallarnir höfðu ekki tíma til að þiðna fyllilega áður en þeir féllu til jarðar og þar með á mannvirki Kvisthyltinga.
Svona er Kvistholt í dag.




Engin ummæli:

Skrifa ummæli

It's only words ...

Við erum mörg reið og það hvílir á okkur einhver óviðráðanlegur þungi. Við upplifum vonleysi og varnarleysi. Við reynum að skilja hvernig he...