23 júní, 2011

Úrhelli

Ekki beinlínis búið að vera hitabeltisveður á Fróni undanfarið, en það kom ekki í veg fyrir að himnarnir opnuðu sig svo rækilega að ískristallarnir höfðu ekki tíma til að þiðna fyllilega áður en þeir féllu til jarðar og þar með á mannvirki Kvisthyltinga.
Svona er Kvistholt í dag.
Engin ummæli:

Kúba: "Ferðin okkar?"

Það hafði vissulega hvarflað að mér, að það væri nú nógu gaman að leggja leið til Kúbu, en umræða um slíkt hafði aldrei náð neinu flugi, e...