23 júní, 2011

Úrhelli

Ekki beinlínis búið að vera hitabeltisveður á Fróni undanfarið, en það kom ekki í veg fyrir að himnarnir opnuðu sig svo rækilega að ískristallarnir höfðu ekki tíma til að þiðna fyllilega áður en þeir féllu til jarðar og þar með á mannvirki Kvisthyltinga.
Svona er Kvistholt í dag.




Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Costa Rica (7) Matur

FRAM HALD AF ÞESSU Eftir að ljóst var að farið var að fjara undan morgunfjöri fuglanna í Blue River, tók við morgunverður og fljótlega eftir...