28 ágúst, 2011

Menningarstarf á fésbók.

Kannski er ég hrokafullur (já, örugglega), en þá verður bara að hafa það, en:
Hvert er markmiðið með svona  "könnun"?
Hvað fær fólk til að taka þátt svona "könnun"?
Hvað verður um niðurstöðurnar úr svona "könnun"?

Svar þátttakenda við þessum surningum yrði líklega:
"Ef þú þolir þetta ekki, hvað ertu þá að þvælast hingað. Fésbókin er vettvangur fyrir fólk eins og okkur. Við eigum líka rétt á að lifa og tjá okkur!"

Þá myndi ég auðvitað segja:
"Mikið rétt, ég skil ekkert í sjálfum mér."

Og þar með myndum við öll halda áfram í ólíkar, en samt svipaðar áttir. 

Svona er nýjasta dæmið um svona könnun:

Hvaða ráðherra myndir þú kjósa að færi frá strax.


Öll ríkisstjórnin
        Jón Bjarnason
        Steingrímur Jóhann Sigfússon

        Jóhanna Sigurðardóttir 
Svandís Svavars 
Djöfull er þessi könnun vangefinn. 
Össur Kína og ESB lover 
Leggja niður ríkisvaldið. 
Nei hættu nú alveg, ekki þetta Davíð 
út með alla þingmenn og banna þá og þeirra fjölskyldur á þing! 
Pétur Jóhann Sigfússon 
Lára Davíð "Seðlabankastút" Oddson taka við sem einræðisherra 
Burt með alla komma og ESB-sinna 
I couldnt care less 
Út með það gamla, ekkert nýtt inn í staðinn. 
Stútum þeim öllum 
Engin þeirra allir mjög góðir. 
Nobody 
Guðmundur Steingrímsson 
Hitler gerði ein stór mistök!! hann átti að útrýma kommum en ekki gyðingum :) 
Árni Brynjólfur
öll ofangreind 
Pabbi Völu Grand 
Enginn skoðunn

Nú er ekkert að gera nema merkja við í samræmi við skoðun sína, nú eða bara bæta við valmöguleika. Sérlega þægilegt og gefandi.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Sæludagar í sandkassanum (12 - LOK)

Framhald af þessu Þannig er það víst alltaf, að það sem byrjar á annað borð, því lýkur á endanum. Þannig var það einnig með þessa ferð til D...