05 október, 2011

Töfraveröld Laugaráss og nágrennis

Ég leyfði mér að fara enn eina ferðina um Laugarás og nágrenni í gær. Myndefnið sveik ekki frekar en fyrri daginn, og ekki EOSinn, PROlinsan og BILORA þrífóturinn.
Sannarlega förlaðist myndasmiðnum ekki heldur.
Nefni svo ekki forritið sem notað var við að koma myndunum í það form sem þær eru í hér.
Það er slatti í viðbót, sem jafnvel slá þessum við, HÉR.


Engin ummæli:

Kúba: "Ferðin okkar?"

Það hafði vissulega hvarflað að mér, að það væri nú nógu gaman að leggja leið til Kúbu, en umræða um slíkt hafði aldrei náð neinu flugi, e...