Kolófært víða, snjóflóðahætta og rafmagnsleysi. VísirHellisheiði, Þrengslavegi og Reykjanesbraut var lokað í gærkvöldi vegna ófærðar og óveðurs. Allar björgunarsveitir á suðvesturhorninu voru kallaðar út í gærkvöldi og hafa ásamt lögreglu aðstoðað fólk í vandræðum í alla nótt. Lögreglan á Suðurnesjum fékk um það bil hundrað beiðnir um aðstoð í nótt frá fólki, sem sat fast í bílum sínum. Fjöldi manns, bæði starfsmenn og flugfarþegar hafa hafist við í Leifsstöð í nótt, auk þess sem margir leituðu á hótel í Keflavík og í athvarf sem Rauðikrossinn opnaði í Holtaskóla í Keflavík.
26 janúar, 2012
Á sama tíma í Laugarási.
Svona eru dæmigerðar fréttir í morgunsárið:
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
It's only words ...
Við erum mörg reið og það hvílir á okkur einhver óviðráðanlegur þungi. Við upplifum vonleysi og varnarleysi. Við reynum að skilja hvernig he...

-
Það er ótvíræður kostur við þorrabót eldri borgara í Biskupstungum, að það er ekki boðið upp á dansiball með tilheyrandi hávaða þegar fól...
-
Við Jósefína kenndum saman í Reykholtsskóla við upphaf 9. áratugarins, þegar ég var að stíga fyrstu skref mín sem kennari og það gekk allave...
-
Heilsugæslustöðin í Laugarási virðist ekki að hruni komin. Nú hefur forstjóri HSU skrifað annan pistil á vefinn island.is, til að upplýsa ok...
Já,er þetta ekki magnað?
SvaraEyða