12 maí, 2012

Snillingur sem fyrr

Það er ekki ástæða til að draga úr því þegar maður finnur til snilldarinnar í sjálfum sér - sem gerist furðu oft í mínu tilviki - eins og margir vita.

Nú undir kvöld varð ég vitni að enn einu augnabliki snilldar þegar ég tók heimalagaðan hamborgarann úr ofnimum, þar sem Camembert osturinn hafði fengið að leika um yfirborð hans.

Það þarf ekki að hafa um þetta fleiri orð  - myndin sér um að sannfæra efasemdarfólkið.



2 ummæli:

Hin tápmiklu 12 og þjófagengið (síðari hluti)

  Framhald af þessu Þar sem hin tápmiklu 12 stóðu fyrir utan flóttaherbergið, var óhjákvæmilegt að hugurinn beindist að verkefninu framundan...