Hér er upptaka af einu laganna, Java Jive.
16 júlí, 2012
Gamlir kvartetttaktar
Fyrir allmörgum árum sungu 4 Laugaráspiltar, þeir Egill Árni Pálsson, Hreiðar Ingi Þorsteinsson, Þorvaldur Skúli Pálsson og Þröstur Freyr Gylfason, saman í kvartett þeim er Laugaráskvartettinn kallaðist. Þar kom að leiðir skildi þar sem hugar leituðu í ýmsar áttir, jafnvel vítt um veröld. Það var svo ekki fyrr en við skírn hjá Þorvaldi Skúla, þann 14. júlí að þeir hittust allir fjórir, og þá var ekki að sökum að spyrja, þeir renndu sér í gegnum nokkur lög, gestum til mikillar ánægju, enda flutningurinn líflegur og afslappaður.
Hér er upptaka af einu laganna, Java Jive.
Hér er upptaka af einu laganna, Java Jive.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Sæludagar í sandkassanum (12 - LOK)
Framhald af þessu Þannig er það víst alltaf, að það sem byrjar á annað borð, því lýkur á endanum. Þannig var það einnig með þessa ferð til D...
-
Heilsugæslustöðin í Laugarási á vígsludegi 1997 (mynd: Jónas Yngvi Ásgrímsson) Ég hefði óskað þess, að fyrstu dagar nýs árs yrðu ánægjulegri...
-
Það er ótvíræður kostur við þorrabót eldri borgara í Biskupstungum, að það er ekki boðið upp á dansiball með tilheyrandi hávaða þegar fól...
-
Líklega lið annars bekkjar veturinn 1971-1972. Aftari röð f.v. Helgi Þorvaldsson, Eiríkur Jónsson, Kristján Aðalsteinsson, Páll M, Skúlaso...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli