05 desember, 2008
Ég er alveg fullkomlega inni
Þessi staður í veröldinni er líklega ekki sá sem ég er tilbúinn að láta í ljósi allt það sem ég hugsað og fundið fyrir á þessum ágæta degi, 5. desember, 2008. Ég reikna með að þeir lesendanna sem eru hvað skarpastir verði fljlótir að lesa út úr því dulmáli sem birtist í fyrirsögninni. Dagurinn hófst fyrir miðja nótt, þegar síminn hringdi, en fD hafði gefið um það skýrar skipanir að það yrði hringt, hvenær sem væri sólahrings. Það hringdi, og lífið hafði tekið á sig dálítið annan blæ; aukna ábyrgð og nýjan vinkil á tilveruna, jafnvel þó í gegnum svefnrofin væri.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Costa Rica (9) - Auðsæld, vötn og eldfjall
FRAMHALD AF ÞESSU Enn verð ég að játa skort minn á umhverfislæsi. Vissulega var mér ljóst, að leið okkar, eftir að hafa komið við hjá friðar...
-
Þegar kynslóðirnar mætast í sameiginlegu verkefni, verður til einhver galdur. Maður eflist í þeirri trú, að framtíðin feli ekki bara í sér ...
-
Það er ótvíræður kostur við þorrabót eldri borgara í Biskupstungum, að það er ekki boðið upp á dansiball með tilheyrandi hávaða þegar fól...
-
Við erum mörg reið og það hvílir á okkur einhver óviðráðanlegur þungi. Við upplifum vonleysi og varnarleysi. Við reynum að skilja hvernig he...

Yndisleg orð til fagnaðar st+úlkubarninu.Já velkomn í heiminn, litla barnið okkar
SvaraEyðaÖrlítil skilningstár á brá.
Síðar meir mun hirðkveðill afa yrkja telpukorninu velfarnaðarbrag - sem duga mun bæði yfir langt og skammt.
Enn og aftur hamingju- og hjatakveðjur
H.Ág
bestu þakkir frá okkur foreldrunum :) Mjög falleg orð þarna, þetta fer í bókina :)
SvaraEyða