18 september, 2009

B Ú Ð A R F E R Ð I N - 1. hluti

Ég hef áður sett dæmisögu inn á þessa ágætu síðu mína, en varð ekki var við að neinn skildi hvað ég var að fara. Í það minnsta fékk ég ekkert að vita af því þegar útúrspenntir lesendur áttuðu sig á hvað ég var að fara og fundu sig knúna. í sæluvímunni sem því fylgdi, að láta vita af uppgötvun sinni.

Ég ætla núna að skrá hér aðra dæmisögu, í þeirri von að bara það að vita að um er að ræða dæmisögu, verði til þess að fólk velti málunum fyrir sér um leið og það les.
---------------------------------------------

Hér er sagan um búðarferðina

Óvænt uppákoma veldur því að framhaldið birtist á morgun.

(bendi þeim sem spenntastir eru, á að endurskoða fyrri dæmisögu á meðan)

Þá bendi ég einnig á, að enginn hefur treyst sér í að finna út úr Laugarásbúanum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Hin tápmiklu 12 og þjófagengið (síðari hluti)

  Framhald af þessu Þar sem hin tápmiklu 12 stóðu fyrir utan flóttaherbergið, var óhjákvæmilegt að hugurinn beindist að verkefninu framundan...